Við vinnum fyrir þig

Translate to

Félagsfundur Bárunnar, stéttarfélags

Almennur félagsfundur, Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, 3. hæð mánudaginn 18. september nk. Fundurinn byrjar með kjötsúpu kl. 19:00 í boði Bárunnar, stéttarfélags.

Dagskrá:

1. Kosning fulltrúa á Þing Starfsgreinasambands

Íslands dagana 11. – 12. október 2017.

2. Staðan í lífeyrissjóðsmálum.

3. Önnur mál.

Kæru félagar mætum öll og tökum ábyrgð á eigin málum.

Stjórn Bárunnar, stéttarfélags.