Við vinnum fyrir þig

Translate to

Félagsfundur Bárunnar stéttarfélags

Við viljum minna á félagsfund Bárunnar sem haldinn verður í kvöld kl. 20.00 í sal Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Austurvegi 56, Selfossi.

Meðal efnis á fundinum er kynning á starfi félagsins og kosning fulltrúa á þing Starfsgreinasambands Íslands.

Félagar, mætum öll og tökum ábyrgð á eigin málum.