Fjölbreytileiki Kvenna í Verkalýðshreyfingunni
Í Tilefni af fyrsta Maí útbjó ASÍ vefrit á www.vinnan.is
Þar er hægt að finna allskonar áhugaverðar greinar og viðtöl sem taka púlsinn á verkalýðshreyfingunni. Meðal annars er þar Viðtal við Marta Katarzyna Kuc, okkar starfsmann ásamt fleirum konum innan hreyfingarinnar.
Viðtal má nálgast hérna