Við vinnum fyrir þig

Translate to

Formenn á ferðalagi

Þau Gils Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurlands, Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar, stéttarfélags og Þór Hreinsson skrifstofustjóri Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna eru þessa dagana á ferðalagi um félagsvæði félaganna. Þau hafa hitt forsvarsmenn fyrirtækja og sveitarfélaga auk trúnaðar- og félagsmanna. Megintilgangurinn er að heyra í hagsmunaaðilum á svæðinu um hvernig ástandið er í atvinnumálum. Einnig koma þau færandi hendi því á ferð sinn hafa þau komið við á bókasöfnum sveitarfélaganna og gefið þeim eintak af ný útkomnu og vönduðu ritverki, Saga Alþýðusambands Íslands.

Hér eru nokkrar myndir úr ferðalaginu

 

4. apríl 2013 Uppsveitir 018 4. apríl 2013 Uppsveitir 010 4. apríl 2013 Uppsveitir 006 4. apríl 2013 Uppsveitir 002