Við vinnum fyrir þig

Translate to

Frábært trúnaðarmannanámskeið

Í vikunni var haldið sameiginlegt tveggja daga námskeið fyrir trúnaðarmenn Bárunnar, stéttarfélags, Verslunarmannafélags Suðurlands, Félag iðn- og tæknigreina og Verkalýðsfélags Suðurlands. Námskeiðið var haldið í Fjölheimum á Selfossi. Trúnaðarmannanámið er í sjö þrepum og var verið ljúka síðasta þrepinu. Nokkrir trúnaðarmenn luku þar með öllum þrepunum.

 P1000622