Við vinnum fyrir þig

Translate to

Fræðsludagur félagsliða

 

 

 

 

 

20. september var haldinn árlegur fræðsludagur á vegum Félag Íslenskra Félagsliða og SGS.
Á fundinum var rætt um undirbúning og ferlið við næstkomandi kjarasamningaviðræður. Einnig komu gestir frá Bjarkarhlíð og kynntu starfssemi sína. Við tókum þátt í hópstarfi þar sem svarað var spurningum: Hvernig geta félagsliðar eflt samstöðu sín á milli, bæði félagslega og faglega?, Hvernig geta félagsliðar styrkt stöðu stéttarinnar útá við?
Dagskrá endaði með góðum fyrirlestri um sjálfsstyrkingu og jákvæða sálfræði.