Fullbókað á námskeið í gerð eftirrétta
Námskeiðið Spennandi eftirréttir á aðventu og á jólum er greinilega að falla vel í kramið því nú er fullbókað á námskeiðið 20. nóvember nk. Ákveðið var að halda eitt námskeið í viðbót og er einnig fullbókað á það námskeið.