Við vinnum fyrir þig

Translate to

Fundur annað kvöld með frambjóðendum

Fundur verður með frambjóðendum allra flokka sem munu bjóða fram lista sína í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna nú í vor

Fundarstaður verður Hótel Selfoss  miðvikudaginn 20. mars kl : 19:00    

Til fundarins boða eftirtalin stéttarfélög:

Báran, stéttarfélag,

Verslunarmannafélag Suðurlands,

Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi,

Félag iðn- og tæknigreina og

Verkalýðsfélag Suðurlands

Á fundinum munu frambjóðendur svara spurningum frá stéttarfélögunum og fundargestum úr sal. Fundurinn er öllum opinn.