Við vinnum fyrir þig

Translate to

Fundur félagsliða 16. maí

 

Þann 16. maí var haldinn samráðsfundur félagsliða til að ræða sérstaklega ósk um löggildingu. Niðurstaða þeirra yfirferðar er svo: Fagfélagið, þ.e. Félags íslenskra félagsliða þarf að sækja um löggildingu skv. lögum 34/2012 um heilbrigðismenn.

Stjórnafundur í félaginu verður haldinn mánudaginn 28.maí. Taka þarf þá ákvörðum um að óska eftir löggildingu og er Starfsgreinasambandið reiðubúið að aðstoða eftir megni við gerð umsóknar og greinagerðar.