Við vinnum fyrir þig

Translate to

Fundur um feril kjaraviðræðna

Ríkissáttasemjara í samstarfi við helstu samtök og stéttarfélög á vinnumarkaði sem vinna að gerð kjarasamninga funduðu  í dag með erlendum sérfræðingum um samningatækni og feril kjaraviðræðna.  Sérfræðingur í samningatækni frá Harvard  flutti erindi. Að auki kynntu fulltrúar frá stéttarfélögum í Svíþjóð, Noregi og Danmörku tilhögun og umgjörð kjarasamninga. Öll aðildarfélög ASÍ og þar á meðal Báran, stéttarfélag voru boðuð til fundarins.