Greiðsla styrkja úr menntasjóðum og sjúkrasjóði.
Vegna fyrirspurna sem borist hafa þá er rétt að taka fram eftirfarandi:
Menntasjóður var greiddur út 15. desember sl. og verður næst afgreiddur 15. janúar nk. Minnt er á að skila inn umsóknum og gögnum síðasta lagi 10. janúar.
Sjúkrasjóður greiðir út mánudaginn 22. des nk. Síðust forvöð að skila inn gögnum á morgun, fimmtudag.