
Greitt úr félagsmannasjóði
Nú hefur verið greitt út úr félagsmannasjóði.
Ef þú hefur ekki fengið greiðslu úr Félagsmannasjóði og þú vannst árið 2023 hjá sveitarfélagi máttu hafa samband við Báruna með því að senda tölvupóst á baran@baran.is
Við hvetjum þig til að skrá sig inn á Mínar síður félagsins https://minarsidur.baran.is/, með rafrænum skilríkjum, þar getur þú kannað hvort við séum með réttar upplýsingar um þig og lagfært ef þörf krefur. Ef þú kemst ekki inn á síðuna eða hefur einhverjar spurningar í sambandi við félagsmannasjóðinn þá máttu endilega senda tölvupóst á baran@baran.is