Hádegisverðarfundur í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars
Staða konunnar er laus til umsóknar – jafnrétti úr viðjum vanans, er yfirskrift hádegisverðarfundar sem haldin verður á Grand hótel þriðjudaginn 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Fundurinn verður í Hvammi og hefst kl. 11:45. Á fundinum verða flutt þrjú áhugaverð erindi auk þess sem í boði verður léttur hádegisverður. Aðgangseyrir er 1900 kr.
Dagskrá fundarins má sjá hér.
Tekið af heimasíðu ASÍ