Við vinnum fyrir þig

Translate to

Höfðinglegar gjafir frá stéttarfélögunum

Í gær fimmtudag  heimsóttu þau Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar og Gils Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurlands bókasafn Árborgar og færðu safninu og Héraðsskjalasafni Árnesinga Sögu ASÍ að gjöf fyrir hönd Bárunnar, VMS og Félags iðn og tæknigreina.  Þorsteinn Tryggvi Másson,forstöðumaður héraðsskjalasafnsins,  Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri og Heiðrún Dóra Eyvindardóttir forstöðumaður bókasafnsins tóku á móti gjöfunum. 
O

 Ljósmyndir: Sveitarfélagið Árborg