Kaup og kjör í landbúnaði
Í september 2011 undirrituðu Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtök Íslands sér kjarasamning sem gildir 1. júní 2011 til 31. janúar 2014. SGS vill benda á að umræddur kjarasamningur hefur lagalegt gildi varðandi lágmarkslaun í þeim störfum sem samningurinn fjallar um og á það einnig við um þá sem ekki eiga aðild að stéttarfélagi. Jafnframt skal bent á að lög nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda gilda um störf í landbúnaði sem og önnur sem samið hefur verið um. |
Nokkur atriði sem starfsmenn sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum ber að hafa í huga varðandi sín kaup og kjör:
|