Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kaupmáttur – atvinna – velferð

Opinn fundur með ASÍ og stéttarfélögunum á Suðurlandi verður haldinn á Hótel Selfossi  fimmtudaginn 28. febrúar 2013 kl. 19:30. Fjallað verður um stöðu kjaramála og kaupmáttar (baráttu við verðbólguna), sókn í atvinnumálum á Suðurlandi og hugmyndir ASÍ að nýju húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd. Báran, Stéttarfélag hvetur félagsmenn til að mæta  á fundinn.