Kjarasamningar félagsins
Á heimasíðu Bárunnar, stéttarfélags er hægt að nálgast kjarsamninga og kauptaxta félagsins. Samningarnir og launatöflunar eru undir kjaramál efst á heimasíðunni. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu félagsins í síma 480-5000.