Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kjarasamningar samþykktir

Kjarasamningur á almenna vinnumarkaðnum sem skrifað var undir þann 3.desember sl. var samþykktur með rúmlega 86% greiddra atkvæða hjá félagsmönnum Bárunnar, stéttarfélags. Nýji samningurinn tekur við að fyrri samningi eða frá og með 1. nóvember 2022. Kæru félagar, til hamingju.