Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kjarasamningar SGS og SA, kynningarefni

Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið kynningarefni varðandi kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og aðildarfélaga ASÍ sem var undirritaður 21. desember sl. Kynningarefnið er hægt að nálgast hér.