Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kjarasamningur Bárunnar við Skaftholts samþykktur

Á föstudaginn lauk atkvæðagreiðslu um kjarasamning Skaftholts og Bárunnar, stéttarfélags. Á kjörskrá voru þrettán félagsmenn Bárunnar og þar af kusu níu eða samtals 69,2%. Niðurstöðurnar eru eftirfarandi:

Já = 9 eða samtals 100%
Nei = 0 eða samtals 0%
Tek ekki afstöðu = 0 eða samtals 0%