Kjarasamningur milli SSÍ og SFS
Þann 14. nóvember var undirritaður kjarasamningur milli SFS og aðildarfélaga Sjómannasambands Íslanda að Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildu. Auk þess fór Sjómannasamband Íslands ekki með samningsumboð fyrir Verkalýðsfélag Vestfirðinga.
Hægt er að nálgast samninginn og kynningarefni um hann hér að neðan. Þó svo að vísað sé til Verkalýðsfélags Vestfirðinga í samningnum eru þeir ekki aðilar að þessum samningi, heldur undirrita þeir sérstakan samning sem efnislega er samhljóma þessum samningi.
Hér má nálgast samninginn á pdf formi.
Hér má nálgast kynningarefni um samninginn.