Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kjarasamningur við Flugleiðahótel ehf. vegna Edduhótela

Flugleiðahótel ehf., fyrir hönd sumarhótela sinna, og Starfsgreinasamband Íslands hafa skrifað undir nýjan kjarasamning um kaup og kjör starfsfólks á Edduhótelum, sem vinnur eftir hlutaskiptakerfi. Skrifað var undir samninginn 26. apríl síðastliðinn.

Samningurinn tekur mið af þeim breytingum sem gerðar voru á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði og undirritaðir voru 3. apríl 2019. Verði gerðar breytingar á kjarasamningum milli SGS og SA á samningstímanum, skulu sömu breytingar ná til þessa samnings.

Samninginn má nálgast hér.