Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kjarasamningur við Sólheima

Talin hafa verið atkvæði vegna samkomulags um breytingar og framlenginu á kjarasamningi milli Bárunnar, stéttarfélag og Sólheima ses.

Niðurstaðan er sem hér segir:

Já sögðu 4 eða 66,7%

Nei sögðu 2 eða  33,3%

Auðir eða ógildir 0

Samningurinn er því samþykktur og gildir til 30. apríl 2015.