Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kjarasamningur við Sólheima ses samþykktur

Á föstudaginn lauk atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sólheima ses og Bárunnar, stéttarfélags.  Á kjörskrá voru 60 félagar og kjörsókn var 38,3%.  Atkvæði féllu þannig:

Já sögðu 73,91%, nei sögðu 13,4% og 13,04% tóku ekki afstöðu. Kjarasamningurinn telst því samþykktur.