Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kjarasamningur við Sólheima

Talin hafa verið atkvæði um kjarasamning milli Bárunnar, stéttarfélags og Sólheima ses.

Niðurstaðan er sem hér segir:

Á kjörskrá voru 34

Greidd atkvæði voru 13 og kjörsókn því 38%

Já sögðu 12 eða 92%

Nei sagði 1 eða  8%

Auðir eða ógildir 0

Samningurinn er því samþykktur og gildir til 30. júní 2014