Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kosning hefst í dag

kjarasamningur milli Bárunnar og Sólheima ses

Nú er komið að því að kjósa um kjarasamning milli Bárunnar, stéttarfélags og Sólheima ses. Kosningin hefst kl. 14:00 í dag miðvikudaginn 11. ágúst  og lýkur nk. föstudag , 13. ágúst kl. 12:00. Tengill inn á kosninguna er hér fyrir neðan og einnig hægra megin á heimasíðunni. Þar er hægt að nálgast kynningarefni um kjarasamninginn.

Hægt er að nota rafræn skilríki og einnig íslykil. Við hvetjum félagsmenn sem starfa undir viðkomandi kjarasamningi að taka þátt.

Kosning