Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kosning um nýjan kjarasamning á almennum vinnumarkaði

Kæri félagi,

 

Þau mistök urðu að ekki var réttur linkur í fréttabréfinu sem sent var í morgun og á Facebook. Það sem þið þurfið að gera sem ekki gátu kosið að reyna aftur með því að fara inn á www.baran.is og kjósa þar.

Endilega að hafa samband við okkur í síma 480-5000 eða á baran@baran.is ef ykkur vantar aðstoð.

 

Dear members of Baran, union,

There was a mistake regarding our online voting both in our newsletter and in our account on Facebook. There was not a right link. What you must do is to try again by going on to www.baran.is and vote there. Please contact us at baran@baran.is or call us 480-5000 if you need further assistance.