Kostir þess að vera í stéttarfélagi – Netsjónvarp
Í nýjasta viðtalinu í netsjónvarpi ASÍ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, frá gildi þess að vera í stéttarfélagi. Tilefnið er útgáfa á nýjum bæklingi sem m.a. er hægt að nálgast hér á heimasíðunni.
Viðtalið við Halldór Grönvold er í netsjónvarpi ASÍ.