Kynning á kjarasamningum
Báran, stéttarfélag og Verslunarmannafélag Suðurlands halda kynningarfund vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði sem undirritaðir voru þann 26. maí sl. Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi næstkomandi mánudag þann 8. júní og hefst kl. 19:00.
Eitthvað nart verður á borðum.
Félagsmenn, mætum og kynnum okkur málin.