Lagabreytingar og aðgerðir vegna COVID 19
Ríkisstjórn Íslands hefur kynnt lagabreytingar sem miða að því að takmarka efnahagslegu áhrifin á þjóðfélagið vegna COVID 19.
Í þessu minnisblaði er farið yfir helstu aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur kynnt og hvaða áhrif og þýðingu þessar aðgerðir hafa fyrir atvinnurekendur og launafólk.
Lagabreytingar og aðgerðir vegna COVID 19
Uppfært 31. mars 2020 —– Lögmenn Bárunnar, stéttarfélags