Við vinnum fyrir þig

Translate to

Laun um áramót

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki álag á stórhátíðum, en stórhátíðir teljast til dæmis gamlársdagur eftir kl. 12 og nýársdagur. Öll vinna á stórhátíðardögum greiðist með tímakaupi, sem er 1,375% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu. Í vaktavinnu skal greiða 90% vaktaálag á stórhátíðardögum samkvæmt samningi SGS við ríki og sveitarfélög.

Heimild: Vinnan mín – SGS