Launahækkanir fyrir þá sem vinna fyrir sveitarfélag 2020
Þann 1. janúar 2020 áttu allir félagsmenn Bárunnar að fá 17.000 kr í launahækkun miðað við launahækkanir í nýjum kjarasamningi sveitarfélaga.
Þeir sem hafa ekki fengið leiðréttingu á þessu fyrir janúarmánuð og febrúarmánuð, vinsamlegast hafið samband við ykkar sveitarfélag.