Við vinnum fyrir þig

Translate to

Lausar vikur í orlofshús Bárunnar í ágúst

Það eru enn lausar vikur í orlofshús Bárunnar í ágúst.

Félagsmenn geta skoðað lausar vikur og pantað á orlofsvef hér á síðunni. Innskráning þar inn er með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.

Smella þarf á mynd til að sjá hana skýrari.

Uppteknir dagar eru merktir með X.

Þú getur bókað hér:→https://orlof.is/baran/index.php