Við vinnum fyrir þig

Translate to

Líf og fjör á öskudegi

Söngurinn hljómaði um Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna þegar að tugi barna komu í heimsókn í tilefni af öskudeginum. Hér eru þær Sigrún og Irina sem glöddu okkur með fallegum söng. Þökkum öllum gestum okkar og óskum þeim alls góðs.