Fréttir Þórarinn 31. mars 2016 Listi uppstillinganefndar Listi uppstillinganefndar fyrir kjör í stjórn og nefndir Bárunnar fyrir aðalfund 2016 liggur fyrir í afgreiðslu Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Dagsetning aðalfundar verður auglýst síðar