Við vinnum fyrir þig

Translate to

Listi uppstillingarnefndar

Uppstillingarnefnd Bárunnar, stéttarfélag  hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum sem samþykkt voru á aðalfundi 2017. Nefndin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda Bárunnar. Listi uppstillingarnefndar liggur frammi til kynningar hjá Bárunni, stéttarfélagi á Austurvegi 56, Selfossi, með fyrirvara um stöðu mála varðandi Covid 19, og hér á heimasíðu félagsins frá og með þriðjudeginum 30. mars 2021.

Á aðalfundi Bárunnar 2021 skal kosið í stjórn um varaformann og þrjá meðstjórnendur og þrjá í varastjórn. Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs (3 aðalmenn og 2 varamenn), uppstillingarnefnd (3 aðalmenn og 1 varamann), kjörstjórn (2 aðalmenn og 2 varamenn) og um skoðunarmenn reikninga (2 aðalskoðunarmenn og 2 varamenn).
Frestur til að bjóða sig fram eða bera fram aðrar tillögur til uppstillingarnefndar er til og með 30. apríl 2021.

 

Tillaga Uppstillingarnefnar Bárunnar, stéttarfélags fyrir aðalfund 2021.

Tillaga Uppstillingarnefndar 2021
Stjórn og nefndir Bárunnar stéttarfélags fyrir aðalfund 2021
Varaformaður:
Örn Bragi Tryggvason
Meðstjórnendur:
Ingvar Garðarsson
Magnús Ragnar Magnússon
Helga Sigríður Flosadóttir
Varastjórn:
1. Hildur Guðjónsdóttir
2.  Hjalti Tómasson
3. Silwia Konieczna
Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs: (fyrir hvern aðalfund)
Halldóra S Sveinsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Sylwia Katarzyna Konieczna
Til vara:
1. Jóhanna Guðmundsdóttir
2. Alexander Örn Ingason
Kjörstjórn, Bárunnar stéttarfélags (fyrir hvern aðalfund):
Dagný Davíðsdóttir
Bryndís Rósantsdóttir
Til vara:
1. Hjalti Tómasson
2. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir
Uppstillingarnefnd, Bárunnar stéttarfélags (fyrir hvern aðalfund):
Kristín Sigfúsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir
Til vara:
1. Hjalti Tómasson
Skoðunarmenn reikninga:
Þorleifur Sívertsen
Dagný Davíðsdóttir
Til vara:
1. Hugborg Guðmundsdóttir
Siðanefnd (annað hvert ár, 2021).
Oddur Ástráðssson formaður
Dagný Davíðsdóttir
Björn Ingi Sveinsson
Til vara
Harpa Rannveig Helgadóttir
Egill Valdimarsson

 

Kosið er í stjórn Sjúkrasjóðs annað hvert ár.

Næst árið 2022.