Listi uppstillingarnefndar
Uppstillingarnefnd Bárunnar, stéttarfélag hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum sem samþykkt voru á aðalfundi 2017. Nefndin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda Bárunnar. Listi uppstillingarnefndar liggur frammi til kynningar hjá Bárunni, stéttarfélagi á Austurvegi 56, Selfossi, með fyrirvara um stöðu mála varðandi Covid 19, og hér á heimasíðu félagsins frá og með þriðjudeginum 30. mars 2021.
Á aðalfundi Bárunnar 2021 skal kosið í stjórn um varaformann og þrjá meðstjórnendur og þrjá í varastjórn. Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs (3 aðalmenn og 2 varamenn), uppstillingarnefnd (3 aðalmenn og 1 varamann), kjörstjórn (2 aðalmenn og 2 varamenn) og um skoðunarmenn reikninga (2 aðalskoðunarmenn og 2 varamenn).
Frestur til að bjóða sig fram eða bera fram aðrar tillögur til uppstillingarnefndar er til og með 30. apríl 2021.
Tillaga Uppstillingarnefnar Bárunnar, stéttarfélags fyrir aðalfund 2021.
Tillaga Uppstillingarnefndar 2021 |
Stjórn og nefndir Bárunnar stéttarfélags fyrir aðalfund 2021 |
Varaformaður: |
Örn Bragi Tryggvason |
Meðstjórnendur: |
Ingvar Garðarsson |
Magnús Ragnar Magnússon |
Helga Sigríður Flosadóttir |
Varastjórn: |
1. Hildur Guðjónsdóttir |
2. Hjalti Tómasson |
3. Silwia Konieczna |
Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs: (fyrir hvern aðalfund) |
Halldóra S Sveinsdóttir |
Sigrún Sigurðardóttir |
Sylwia Katarzyna Konieczna |
Til vara: |
1. Jóhanna Guðmundsdóttir |
2. Alexander Örn Ingason |
Kjörstjórn, Bárunnar stéttarfélags (fyrir hvern aðalfund): |
Dagný Davíðsdóttir |
Bryndís Rósantsdóttir |
Til vara: |
1. Hjalti Tómasson |
2. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir |
Uppstillingarnefnd, Bárunnar stéttarfélags (fyrir hvern aðalfund): |
Kristín Sigfúsdóttir |
Sigrún Sigurðardóttir |
Jóhanna Guðmundsdóttir |
Til vara: |
1. Hjalti Tómasson |
Skoðunarmenn reikninga: |
Þorleifur Sívertsen |
Dagný Davíðsdóttir |
Til vara: |
1. Hugborg Guðmundsdóttir |
Siðanefnd (annað hvert ár, 2021). |
Oddur Ástráðssson formaður |
Dagný Davíðsdóttir |
Björn Ingi Sveinsson |
Til vara |
Harpa Rannveig Helgadóttir |
Egill Valdimarsson |
Kosið er í stjórn Sjúkrasjóðs annað hvert ár.
Næst árið 2022.