Við vinnum fyrir þig

Translate to

Lokun skrifstofu

Vegna hertra samkomutakmarkana þá neyðumst við til að loka skrifstofu okkar fyrir heimsóknum félagsmanna frá og með mánudeiginum 17.01.22.

Hægt verður að fá þjónustu í gegnum síma 480-500 eða með því að senda póst á baran@baran.is.

Afgreiðsla styrkja, úthlutun sumarhúsa og önnur mál ganga sinn vanagang þrátt fyrir þessar aðgerðir.

Ef að þú þarft að koma gögnum til okkar eða sækja orlofshúsa lykla vinsamlegast hafið samband í síma 480-5000.