Lokun skrifstofu
Vegna hertra samkomutakmarkana þá neyðumst við til að loka skrifstofu okkar fyrir heimsóknum félagsmanna frá og með mánudeiginum 17.01.22.
Hægt verður að fá þjónustu í gegnum síma 480-500 eða með því að senda póst á baran@baran.is.
Afgreiðsla styrkja, úthlutun sumarhúsa og önnur mál ganga sinn vanagang þrátt fyrir þessar aðgerðir.
Ef að þú þarft að koma gögnum til okkar eða sækja orlofshúsa lykla vinsamlegast hafið samband í síma 480-5000.