Við vinnum fyrir þig

Translate to

Minnum á launahækkunina

Þann 1. febrúar sl. tóku gildi nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA.  Launataxtar hækkuðu um kr. 11.000 og almenn laun um 3,25% auk þess sem reiknitölur og föst álög hækkuðu um 3,25%.