Við vinnum fyrir þig

Translate to

Móttaka félagsmanna á skrifstofu Bárunnar skertar tímabundið

Vegna aðgerða stjórnvalda og tilmælum sóttvarnarlæknis hefur verið tekin ákvörðun um að skerða komur á skrifstofu Bárunnar frá og með fimmtudeginum 24. mars. Okkur langar að benda á að flestum erindum er hægt að sinna í gegnum vefsíðu okkar www.baran.is eða í gegnum síma (480-5000) og/eða með tölvupósti (baran@baran.is).

Ef erindi þitt þarfnast viðtals, skal hafa samband við okkur í gegnum síma eða tölvupóst og við metum hvort hægt sé að veita viðtal.

Einnig er búið að koma upp aðstöðu frammi á stigapalli þar sem að hægt er að skila gögnum til okkar og sækja um í helstu sjóði.

Á sama tíma og við biðjumst velvirðingar á skertri þjónustu, langar okkur að þakka fyrir skilning á þeim aðgerðum sem að eru nú í gildi.

The reception of members at the office of Báran is reduced indefinitely

 

Due to the actions of the government and the recommendations of the epidemiologist, a decision has been made to reduce visits to Báran‘s office. We would like to point out that most errands can be handled through our website www.baran.is or by phone (480-5700) and / or by e-mail (baran@baran.is).

If your errand requires an interview, please contact us by phone or e-mail and we will assess whether an interview can be provided.

Facilities have also been set up in the hallway where it is possible to leave documents to us and apply to the main funds.

At the same time as we apologize for the reduced service, we would like to thank you for your understanding of the measures that are currently in force.