Við vinnum fyrir þig

Translate to

Myndband frá Bárunni

Eftifarandi myndband var tekið upp á bökkum Ölfusár á laugardaginn. Myndbandi er gert af nokkrum félagsmönnum og velunnurum Bárunnar, stéttarfélags og er frábært innlegg í baráttuna. Það stefnir í átök og spurning hvort menn þurfa að fara að bretta upp ermar eða eins og í þessu tilviki, ná í hlýrabolina úr efstu hillunni til að berjast fyrir þessari sanngjörnu og réttmætu kröfu.

Fyrir þá sem fá greitt samkvæmt lægsta taxta launatöflunnar þýðir þetta 86.000 króna hækkun á þrem árum. Menn geta svo leikið sér með prósentur eins og þá lystir. Við borgum ekki með prósentum út í búð, við borgum með krónum!

En hér er myndbandið