Við vinnum fyrir þig

Translate to

Námskeið fyrir trúnaðarmenn

Trúnaðarmannanámskeið I 2. þrep verður haldið 4. til 5. apríl 2011 í sal Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna. Farið verður í helstu ákvæði laga sem varða réttindi og skyldur launafólks og launagreiðenda. Stéttarfélagið kynnir réttindi félagsmanna sinna  hjá félaginu.

Skráning á námskeiðið fer fram á þjónustuskrifstofunni í síma 480-5000 og einnig í tölvupósti á thor@midja.is.  Síðasti skráningardagur er 29. mars nk.