Við vinnum fyrir þig

Translate to

Nánari upplýsingar um kjarasamning frá 20. febrúar sl.

Kynningarefni vegna kjarasamninga – febrúar 2014 (4)

Kosning er rafræn og stendur frá kl. 12:00 föstudaginn 28. febrúar til föstudagsins 7. mars kl. 12:00

Inn á heimasíðu félagsins, baran.is,  eru leiðbeiningar og hnappur sem opnar á aðgang að kosningunni. Verið er að senda kjörgögn til félagsmanna og þar með er notendanafn og lykilorð.

Hægt er að hafa samband við skrifstofu í s. 480 5000 og fá aðstoð.

Starfsmenn félagsins geta veitt einnig veitt aðstoð í fyrirtækjum sé þess óskað. Skrifstofan verður opin miðvikudaginn 5. mars nk til kl. 19:30.