Við vinnum fyrir þig

Translate to

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um ótímabundið verkfall

Kosningu um ótímabundið verkfall hjá sjómönnum sem starfa á kjarasamningi milli SSÍ og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi þann 17. október. 17 af 18 aðildarfélögum  SSÍ samþykktu að hefja verkfall á fiskiskipaflotanum kl. 23:00 þann 10. nóvember næstkomandi hafi samningar milli SSÍ og SFS ekki náðst fyrir þann tíma.

Sjómannafélag Hafnarfjarðar hafnaði verkfalli eins og sést í meðfylgjandi skjali.

Niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar má sjá hér fyrir einstök félög..