Við vinnum fyrir þig

Translate to

Nýji kjarasamningurinn hamfarasamningur

Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Halldóru S. Sveinsdóttur formann Bárunnar, stéttarfélags um nýjan kjarasamning Alþýðusambands Íslands við Samtök atvinnulífsins. Í viðtalinu kom fram að 45% af félagsmönnum  Bárunnar eru á lágmarkstöxtum og skilar samningurinn litlu til þeirra. Ekki er hægt að sætta sig við slíkan samning. Viðtalið er hægt að nálgast hér.