Nýjir kauptaxtar komnir á vef Bárunnar, stéttarfélags
Hér má finna nýja kauptaxta fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA. Þessir kauptaxtar gilda frá 1. febrúar 2012 til og með 31. janúar 2013.
Launataxtar hækka um kr. 11.000 og almenn laun um 3,5%