Við vinnum fyrir þig

Translate to

Nýkjörin miðstjórn ASÍ

Kosningu til miðstjórnar er lokið og voru þessi kjörin sem aðalmenn:

Atkvæðagreiðsla um kjör í miðstjórn ASÍ

Heildarfjöldi atkvæða 279
Auðir og ógildir 4
Gild atkvæði 275

Atkvæði féllu þannig:
Finnbogi Sveinbjörnsson 250 (90,9%)
Björn Snæbjörnsson 239 (86,9%)
Berglind Hafsteinsdóttir 238 (86,5%)
Valmundur Valmundsson 232 (84,4%)
Halldóra Sveinsdóttir 231 (84,0%)
Eiður Stefánsson 229 (83,3%)
Sólveig Anna Jónsdóttir 229 (83,3%)
Hilmar Harðarson 217 (78,9%)
Ragnar Þór Ingólfsson 210 (76,4%)
Harpa Sævarsdóttir 202 (73,5%)
Kristín María Björnsdóttir 194 (70,5%)
Helga Ingólfsdóttir 168 (61,1%)