Fréttir Þórarinn 5. desember 2022 Nýr kjarasamningur undirritaður Nýr kjarasamningur milli SGS og SA var undirritaður á laugardaginn og þykir okkur þetta mjög ásættanleg niðurstaða en kosið verður um samninginn á næstu dögum.