Fréttir thor 31. janúar 2020 NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin hefst mánudaginn 3. febrúar. Hlekkur á atkvæðagreiðsluna (hér hægra megin) verður virkur kl. 12:00 á mánudag.