Við vinnum fyrir þig

Translate to

Nýr orlofsvefur Bárunnar

Nýr orlofsvefur Bárunnar var tekinn í gagnið í morgun.  Hann leysir af hólmi eldra kerfi félagsins.  Orlofskerfið heitir Frímann og er notað af fjölda verkalýðsfélaga.  Til að nálgast Frímann þarf að skrá sig hér.

Gistimiðar, útlegukortið, veiðikortið og fl. verða seldir í gegnum nýja orlofsvefinn.

Leiðbeiningar

Rafræn skilríki