Við vinnum fyrir þig

Translate to

NÝR SAMNINGUR VIÐ EDDUHÓTEL UNDIRRITAÐUR

Starfsgreinasamband Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning vegna sumarstarfsfólks hjá Edduhótelum. Samningurinn tekur mið af nýgerðum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði en í þessum samningi er sem fyrr ákvæði um launaauka sem er hluti af seldum veitingum og gistingu. Samningurinn verður lagður fyrir framkvæmdastjórn SGS til staðfestingar eftir að niðurstöður úr atkvæðagreiðslu vegna almenna samningsins liggja fyrir.

Kjarasamningur SGS við Edduhótel 2015

Kauptaxtar Edduhótel sumar 2015